

Lakkvarnarfilman er nánast ósýnilegt lag sem verndar lakkið á bílnum þínum fyrir óþarfa skemmdum og hámarkar endursöluvirði bílsins.
YFIRBURÐAR SKÝRLEIKI
• NÁNAST ÓSÝNILEG FILMA
• ENGAR LOFTBÓLUR
„EDGE SEAL“ TÆKNI
• MÝKRI ÁFERÐ, HÁMARKS
VIÐLOÐUN VIÐ LAKKAÐA FLETI
HÁMARKS ENDING
• ENDURBÆTT HÖGGVÖRN
• ENDURBÆTT SJÁLFSHEILUNAR TÆKNI